Austurbrú - fræðslusvið

austurbruStarfsemi Þekkingarnets Austurlands rann inn í Austurbrú 1.júní 2012.

Unnið er að gerð nýrrar heimasíðu en upplýsingar á þessari síðu eru í fullu gildi þangað til ný síða fer í loftið.

Námskeið framundan hjá Austurbrú Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Fimmtudagur, 30 Janúar 2014 09:14

Íslenska fyrir útlendinga, hefst 30. janúar með kynningarfundi kl. 20:00 á starfsstöðvum okkar á EgilsstöðumReyðarfirði og Neskaupstað auk grunnskóla Eskifjarðar og grunnskóla Seyðisfjarðar.

 • Jógafræði fyrir byrjendur, hefst 4. febrúar kl. 19:30-21:30 á Egilsstöðum - Skráning
 • Jomla vefumsjónarkerfið, kynning,  5. febrúar kl. 17-18 á Egilsstöðum - Skráning
 • Útsaumur, hefst 5. febrúar kl. 17-19 á Egilsstöðum - Skráning
 • Sterkari starfsmaður, hefst 5. febrúar kl. 9-12 á Egilsstöðum - Skráning
 • Hvernig líður okkur? Geðorðin 10 og gæðrækt á nýju ári, 6. febrúar kl. 20-22 á Egilsstöðum - Skráning
 • Geðrækt með áherslu á forvarnir, 7. febrúar kl. 9-12 á Egilsstöðum - Skráning
 • Geðrækt og atvinnuþátttaka, 7. febrúar kl. 13-16 á Egilsstöðum - Skráning
 • Námskeið í tímastjórnun, 6. febrúar kl. 17 - 19 á Reyðarfirði - Skráning
 • Að setja viðskiptavininn í forgang, 8. febrúar kl. 10:30-16:30 á Egilsstöðum - Skráning

Tinna Halldórsdóttir verkefnastjóri háskólanáms verður á Vopnafirði 12. og 13. febrúar með námskeið fyrir háskólanema.  Hún mun fjalla um ritgerðarvinnu, heimildaskráningar, hugarkort o.fl.

 
Næstu námskeið hjá Austurbrú Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Fimmtudagur, 24 Október 2013 13:37
 • Ritgerðarvinna og skipulag – Námskeið fyrir háskólanema, laugardag 26. október á Reyðarfirði – Skráning
 • Skilvirkur tölvupóstur, 28. október á Hornafirði –  Skráning
 • Árangursríkari fundir,  28. október  á Hornafirði  – Skráning
 • Áhrifaríkari kynningar, 28. október á Hornafirði –  Skráning
 • Pylsugerð,  2 nóvember á Egilsstöðum – Skráning
 • Landnemaskólinn II, hefst 4. nóvember á Egilsstöðum – Skráning
 • Fjölvirkjar – rekstur og markaðsmál lítilla fyrirtækja - fjarnám,  hefst 8. nóvember með staðlotu á Egilsstöðum – Skráning
 • Glæsilegar hárgreiðslur, 19. nóvember á Reyðarfirði – Skráning
 
Næstu námskeið hjá Austurbrú Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Mánudagur, 16 September 2013 15:18
 • Heimildavinna í Word– námskeið fyrir háskólanema, 16. sept kl. 17 – 20 á Egilsstöðum - Skráning
 • Námskeið á vegum Landskerfisbókasafna, um notkun á Leitir.is , 20. sept kl.9-10 á Egilsstöðum
 • Enska
 • Silfursmíði - víravirki, grunnnámskeið,  laugardag og sunnudag 28-29. sept á Egilsstöðum - Skráning
 • Glerbræðslunámskeið, laugardaginn 28. sept á Höfn – Skráning
 • Rekstur smáfyrirtækja, þar sem þátttaka næst - Skráning
 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum,  fjarnám - Skráning
 
Námsvísir haustannar er kominn út Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Laugardagur, 24 Ágúst 2013 10:40

Námsvísir haustannar 2013 er kominn út og verður dreyft á öll heimili á Austurlandi.  Að vanda eru fjölbreytt námskeið í boði víða um Austurland.  Hægt er að skoða námsvísinn á rafrænu formi hér vinstra megin á síðunni.

 
Kvöldvaka í Kreml - Geimveiðar Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Fimmtudagur, 15 Ágúst 2013 16:17

130815 augl kvoldvaka geimveidar

 


JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Námskeið framundan

Egilsstaðir --- Sár og sárameðferð
Fjarnám+lota --- Leiðsögn
Egilsstaðir --- Styrkjum okkur og stígum fram
Reyðarfjörður --- Þjónustunámskeið-við erum hér...
Óstaðsett --- Menntastoðir

hr_augl

 

Umsögn nemanda:

Fjarnám  í HR er mjög þægilegt og ég tel að það sé sérstaklega vegna innra netsins. Það er mjög auðvelt að halda sig við efnið þar sem kennarar eru almennt duglegir að gefa ákveðnar tilkynningar eða setja inn skilaverkefni upp úr efni sem við ættum að vera búin með á þessum tíma.

Samstarf  Austurbrúar og Háskólans í Reykjavík (HR) er líka mjög gott og hjálpar það mikið að geta notað aðstöðu þeirra við lærdóminn. Að mínu mati finnst mér alveg jafn þægilegt að vera í fjarnámi í HR og að vera í staðarnámi.

                                                                                                           Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson

Fjarnám haust 2013

 fjarnam 2013

Póstlisti ÞNA


Fréttaveita ÞNA

feed-image Fréttir frá ÞNA

Námskeið á haustönn 2013

 Námskeið í boði

namsv h13

 

Hugmyndabanki

Ertu með hugmynd að námskeiði ?

Segðu okkur frá henni.

Bæklingar

fjarneminn_h12
Hríslan - verkefnahugmyndir stofnana og fyrirtækja á Austurlandi
Upplýsingabæklingur um hreindýr
Hreindýraveiðar - Hagnýt ráð og leiðbeiningar
Þú ert hér  : Forsíða

Þekkingarnet Austurlands ses
Tjarnarbraut 39e
700 Egilsstaðir
Sími: 470 3800
Fax: 470 3809

Þekkingarnet Austurlands
Búðareyri 1 (Fróðleiksmolinn)
730 Reyðarfirði
Sími: 470 3820

Þekkingarnet Austurlands ses
Hafnarbyggð 4
690 Vopnafirði
Sími:  470 3850

Þekkingarnet Austurlands ses
Egilsbraut 11 (Kreml)
740 Neskaupstað
Sími:  470 3830

Þekkingarnet Austurlands ses
Nýheimar, Litlubrú 2
780 Höfn í Hornafirði
Sími: 470 3840